Brew.is
Brew.is er eina verslunin á landinu sem sérhæfir sig í öllum vörum tengdum bjórgerð frá grunni.
Við eigum til allt sem þú þarft til að brugga bjór frá grunni og ríflega það.
Malt, humlar, ger, pottar, fötur, hreinsiefni, tæki, tappar, dælur, kútar og margt fleira. Í versluninni leynist ýmislegt sem er ekki á síðunni, þannig að ef þig vantar eitthvað bruggtengt þá hafðu endilega samband! Ef það er ekki til þá er hægt að redda því.
Opið 13:00-18:00 þriðjudaga til föstudaga. Lokað á rauðum dögum.
Brew.is er í Askalind 3, 201 Kópavogi. Síminn er 768 7770. Allar fréttir og auka opnunartímar eru auglýstir á facebook síðu brew.is.
Fyrir byrjendur er tilvalið að skoða þetta skjal. Byrjendapakkinn er tilvalin leið til að byrja á bjórbruggun.
Viltu fá sérsmíðaða uppskrift? Endilega notaðu uppskriftavélina til að panta með góðum fyrirvara.
Í farabroddi
Nýjast
GrowlerWerks uKeg™ Nitro 50 black chrome - 1.5 l
Nitro cold brew - a coffee tha..
32.000kr Án skatts: 32.000kr
GrowlerWerks uKeg™ 64 mattsvart - 1.9 l
Our uKeg™ 64 pressurized growl..
28.000kr Án skatts: 28.000kr
GrowlerWerks uKeg™ Go 64 Chili - 1.9 l
The uKeg™ Go is the most conve..
19.000kr Án skatts: 19.000kr
GrowlerWerks uKeg™ 128 ryðfrír - 3.8 l
Our uKeg™ 128 pressurized grow..
31.500kr Án skatts: 31.500kr