Tettnanger er "noble" humall sem hentar í beiskju, bragð og aroma viðbætur. Ræktaður upphaflega í Tettnang héraðinu í Þýskalandi, en einnig hægt að fá útgáfur ræktaðar í USA. Þessi er ræktaður í þýskalandi.
Mildur blómakeimur og örlítið "spicy".
Oft notaður í belgíska bjóra eins og abbey, lambic og önnur öl frá belgíu. Einnig oft notaður í lagera og marga þýska bjóra.
Stundum notaður í staðinn fyrir Santiam, Spalt og Willamette.
Tettnanger 50gr
- Vörunúmer: tettnanger
- Framboð: Á Lager
-
550kr
-
- 5 eða meira 800kr
- 10 eða meira 700kr