Góður lager á stuttum tíma

12 December, 2014

|

Það eru margar ástæður fyrir því að sumir vilja forðast það að gera lager. Tvær helstu eru sennilega þær að fólk hefur ekki almennilega aðstöðu til þess að stýra hitastiginu í gerjuninni, og hin er sú að fólk nennir ekki að bíða í margar vikur eftir lagernum og halda gerjunaraðstöðunni upptekinni. Herra bruggspekingur (Brulosopher) er […]

Read More

Besti IPA Bandaríkjanna, 2014

17 September, 2014

|

Á hverju ári er haldin keppni í Bandaríkjunum á vegum American Homebrewers Association (AHA), sem eru hagsmunasamtök heimabruggara í USA. Keppnin er gríðarstór og til að koma bjór í keppnina þarf hann fyrst að komast í gegnum ítrekaðan niðurskurð áður en bestu bjórarnir eru bornir saman. Keppt er í öllum flokkum BJCP, sem eru eitthvað […]

Read More

Pliny the Elder 2.0

22 April, 2014

|

Pliny the Elder sem ég bruggaði fyrir um 2 árum er einn af bestu bjórum sem ég hef bruggað, amk í minningunni. Þegar 2013 uppskera af amerískum humlum datt í hús hjá mér þá fannst mér gráupplagt að láta reyna á pliny aftur, í þetta skipti með uppskrift frá bertus brewery. Fyrir forvitna þá er […]

Read More

HoldRIS – Russian Imperial Stout

8 April, 2014

|

Það hefur staðið til í svolítinn tíma að brugga Russian Imperial Stout. Ég á dýrindis madgaskar bourbon vanillubaunir sem ég er sannfærður um að geri góða hluti í stout. Ég stökk því til eitt kvöldið og sló nokkrar flugur af brugg bucket listanum í einu höggi: Brugga RIS yfir 1.100 Nota vanillubaunirnar fínu Gera lítið […]

Read More

Ordinary Bitter

20 February, 2014

|

Ég hef ekki verið mikið fyrir bittera hingað til. Maður er einhvernvegin alltaf að elltast við meira bragð af bjórnum, meira action, meira áfengi, meira boddy o.s.frv. En þegar maður er búinn að gera marga áfengisríka bjóra í röð þá fer maður að huga að því að það væri nú ágætt að eiga einn aðeins […]

Read More

Simcoe Pale Ale

28 January, 2014

|

Ég bruggaði einn “léttan” pale ale í seinustu viku. Fyrirvarinn var lítill og ég var ekki með tilbúna uppskrift. Gunnar Óli benti mér á þessa og ég sló til. Simcoe veldur manni aldrei vonbrigðum. Þessi uppskrift er ekki með neinni 60mín humlaviðbót og því eru simcoe áberandi í nefi og bragði. Beiskjan kemur öll úr […]

Read More

Vivien Leigh – IPA

8 January, 2014

|

Loksins að brugga fyrir sjálfan mig, ekki veislu vina og vandamanna. Ég er búinn að vera spenntur fyrir galaxy síðan ég fékk þá fyrst í hendurnar fyrir nokkrum vikum, þannig að ég ákvað að gera single hop galaxy IPA. Bjórinn, eins og allir IPA sem ég geri fékk nafn á frægum einstaklingi með tengsl við […]

Read More

Skeeter Pee

16 September, 2013

|

What you’ll need Plus: 1.7kg sugar fermentation vessel (a bucket will be fine) various kitchen stuffs. Picture time     I have never tried skeeter pee before, but I  imagine it will taste lemony. This will be around 10%, but might be good when combined with sprite or something? Time will tell.   For detailed […]

Read More