Berjamjöður – Melomel

16 February, 2014

|

Hvað er betra á fallegum sunnudags eftirmiðdegi en að henda í svosem 10 lítra af berjamiði? Hvur fjandinn er melomel? Ef við byrjum á byrjuninni, þá er mjöður hunang og vatn sem er gerjað. Venjulega 10-15% áfengi og ekki ósvipað hvítvíni að mörgu leyti. Margir halda að mjöður eigi eitthvað skylt við bjór, en það […]

Read More