Góður lager á stuttum tíma

12 December, 2014

|

Það eru margar ástæður fyrir því að sumir vilja forðast það að gera lager. Tvær helstu eru sennilega þær að fólk hefur ekki almennilega aðstöðu til þess að stýra hitastiginu í gerjuninni, og hin er sú að fólk nennir ekki að bíða í margar vikur eftir lagernum og halda gerjunaraðstöðunni upptekinni. Herra bruggspekingur (Brulosopher) er […]

Read More

Hreinsiefni – Hver er munurinn??

6 November, 2014

|

Eins og margir póstar hérna á blogginu þá er þessi til kominn vegna þess að ég er oft spurður af sömu spurningunni. Það er því tilvalið að skrifa niður nokkra punkta. Á brew.is er ég að selja 4 mismunandi hreinsiefni. Þau eru öll mismunandi og henta fyrir mismunandi hluti. Það má skipta efnunum í tvo […]

Read More

Léleg nýtni í bruggun – ástæður og ráð

19 July, 2014

|

Fólk hefur oft samband við mig vegna vandræða við lélega nýtni, þ.e.a.s. þegar fólk fær lægra OG en búist var við samkvæmt uppskrift. Það geta verið margar ástæður fyrir því, en förum yfir þær sem mér dettur í hug núna. Korn ekki hrært vel Þegar maður blandar korninu í vatnið er mjög mikilvægt að hræra […]

Read More

Algeng spurning: Á ég að nota poka fyrir humlana?

26 June, 2014

|

Stutta svarið: Ég nota þá aldrei. Lengra svarið: Ég nota aldrei poka fyrir humlana, hvorki í suðu né í gerjun þegar ég þurrhumla vegna þess að þá er maður oft að takmarka snertingu humlanna við virtinn og bjórinn. Humlarnir er fljótir að sökkva þegar maður er búinn að slökkva á suðunni og því lítið mál […]

Read More

Algengar spurningar frá nýjum bruggurum

12 March, 2014

|

Hér eru nokkrar spurningar sem ég heyri reglulega frá nýjum bruggurum. Þetta er augljóslega ekki tæmandi listi og svörin höfð í styttra lagi. Ég mun uppfæra þennan lista ef mér dettur eitthvað nýtt í hug sem er oft spurt út í. Hvernig losna ég við botnfall í flöskunum? Botnfallið í flöskunum er að mestu leyti […]

Read More

Bleyta upp í þurrgeri

5 March, 2014

|

Það er algjör snilld að nota þurrger. Bara opna pakkann, hella í virtinn og voila, gerjun byrjar eftir 10-20 klst! En það er til betri leið. Það borgar sig að bleyta alltaf upp í gerinu í 20-30°C vatni áður en maður setur það í virtinn. Þannig hjálpar maður heilbrigðri gerjun af stað. Hvers vegna? Áður […]

Read More

Kolsýra bjór á kútum

28 February, 2014

|

Ég fæ reglulega spurningar um hvernig maður fer að því að kolsýra bjór á kútum. Það eru nokkrar leiðir í boði, eftir því hvernig maður vill gera hlutina og hvað manni liggur mikið á. Það er einmitt einn kostur við kútana að maður getur komið bjórum í drekkanlegt ástand á örstuttum tíma, t.d. grain to […]

Read More

DIY plastic boil kettle

27 March, 2011

|

Update: A lot of people on reddit have voiced concern about using plastic for boil kettles, even going as far as calling me a Darwin award nominee and saying this is dangerous and stupid. I assure you that if you do as I did and pick a proper bucket that is manufacturer rated for high […]

Read More

Starting out with all grain brewing

20 March, 2011

|

I get  a lot of beginner brewers asking me how they can get started brewing all grain for the least amount of money and equipment possible. For those people I have devised a start kit with everything you need for all grain brewing with the least amount of money possible (in my opinion). And just […]

Read More