Léleg nýtni í bruggun – ástæður og ráð

19 July, 2014

|

Fólk hefur oft samband við mig vegna vandræða við lélega nýtni, þ.e.a.s. þegar fólk fær lægra OG en búist var við samkvæmt uppskrift. Það geta verið margar ástæður fyrir því, en förum yfir þær sem mér dettur í hug núna. Korn ekki hrært vel Þegar maður blandar korninu í vatnið er mjög mikilvægt að hræra […]

Read More