Algeng spurning: Á ég að nota poka fyrir humlana?

26 June, 2014

|

Stutta svarið: Ég nota þá aldrei. Lengra svarið: Ég nota aldrei poka fyrir humlana, hvorki í suðu né í gerjun þegar ég þurrhumla vegna þess að þá er maður oft að takmarka snertingu humlanna við virtinn og bjórinn. Humlarnir er fljótir að sökkva þegar maður er búinn að slökkva á suðunni og því lítið mál […]

Read More