Pliny the Elder 2.0

22 April, 2014

|

Pliny the Elder sem ég bruggaði fyrir um 2 árum er einn af bestu bjórum sem ég hef bruggað, amk í minningunni. Þegar 2013 uppskera af amerískum humlum datt í hús hjá mér þá fannst mér gráupplagt að láta reyna á pliny aftur, í þetta skipti með uppskrift frá bertus brewery. Fyrir forvitna þá er […]

Read More

HoldRIS – Russian Imperial Stout

8 April, 2014

|

Það hefur staðið til í svolítinn tíma að brugga Russian Imperial Stout. Ég á dýrindis madgaskar bourbon vanillubaunir sem ég er sannfærður um að geri góða hluti í stout. Ég stökk því til eitt kvöldið og sló nokkrar flugur af brugg bucket listanum í einu höggi: Brugga RIS yfir 1.100 Nota vanillubaunirnar fínu Gera lítið […]

Read More

Wyeast gerpöntun, apríl 2014

7 April, 2014

|

Nú stendur til að panta aftur blautger frá Wyeast. Fyrirkomulagið er eins og venjulega: 1500kr pakkinn 2000kr ef bakteríur 6 pakkar á 7500kr – Einn pakki frír Skiladagur pantana er 14. apríl, fyrir hádegi. Gerið er svo væntanlegt til mín 24. apríl, nema páskarnir þvælist eitthvað þar fyrir. Greiðslur óskast á reikning brew.is:  0372-13-112408, kt 580906-0600. […]

Read More