Kolsýra bjór á kútum

28 February, 2014

|

Ég fæ reglulega spurningar um hvernig maður fer að því að kolsýra bjór á kútum. Það eru nokkrar leiðir í boði, eftir því hvernig maður vill gera hlutina og hvað manni liggur mikið á. Það er einmitt einn kostur við kútana að maður getur komið bjórum í drekkanlegt ástand á örstuttum tíma, t.d. grain to […]

Read More

Cornelius kútar 101

25 February, 2014

|

Cornelius kútar eru kútar sem pepsi og coke notuðu á árum áður fyrir gosdrykkjasýróp en er að mestu hætt að nota. Bruggarar byrjuðu á einhverjum tímapunkti að nota kútana fyrir brugg vegna þess hve algengir kútarnir voru og auðvelt að þrífa. Kútarnir voru auðfengnir notaðir á mjög lítinn pening og því tilvaldir fyrir heimabruggara. Eftir […]

Read More

Ordinary Bitter

20 February, 2014

|

Ég hef ekki verið mikið fyrir bittera hingað til. Maður er einhvernvegin alltaf að elltast við meira bragð af bjórnum, meira action, meira áfengi, meira boddy o.s.frv. En þegar maður er búinn að gera marga áfengisríka bjóra í röð þá fer maður að huga að því að það væri nú ágætt að eiga einn aðeins […]

Read More

Berjamjöður – Melomel

16 February, 2014

|

Hvað er betra á fallegum sunnudags eftirmiðdegi en að henda í svosem 10 lítra af berjamiði? Hvur fjandinn er melomel? Ef við byrjum á byrjuninni, þá er mjöður hunang og vatn sem er gerjað. Venjulega 10-15% áfengi og ekki ósvipað hvítvíni að mörgu leyti. Margir halda að mjöður eigi eitthvað skylt við bjór, en það […]

Read More

Blichmann pöntun

6 February, 2014

|

Blichmann gera einhverjar flottustu græjur sem heimabruggarar eiga kost á. Ég er búinn að tryggja mér umboðið fyrir þessum glæsilegu vörum, en til þess að það gangi upp þá þarf ég að taka inn mjög stóra fyrstu pöntun. Þar kemur þú inn. Með því að panta fyrirfram hjá mér, þá get ég boðið þér mikinn […]

Read More