• Saison DuBle

Frískandi saison sem hefur samt lúmskt bit vegna frekar hárrar áfengisprósentu. 

OG 1,059 (Miðað við 70% nýtni)
Beiskja 32 IBU
Litur 3,1 SRM
Áfengismagn 7 - 7,5%

3,00kg Premium Pilsner
1,25kg Hveiti
0,22kg Vienna
0,11kg Acidulated

0,45kg Hvítur sykur - Fylgir ekki með. Það má sleppa sykrinum ef maður vill hafa áfengismagnið aðeins viðráðanlegra.

16gr Magnum 60mín
42gr Saaz eða Mittelfruh í 10mín

Danstar Belle Saison ger. Einnig hægt að nota Saison blautger ef áhugi er fyrir hendi.

Saison eru bjórar sem eru gjarnan gerjaðir í frekar miklum hita. Ég hef t.d. gerjað þennan við 22°C og var mjög ánægður með niðurstöðuna.
Sniðugt að setja whirfloc töflu í 5-10mín til að hafa bjórinn tærari.

Skrifa umsögn

Ath.:HTML er ekki þýtt!
    Slæmt           Gott

Saison DuBle

  • Merki: Brew.is
  • Vörunúmer: Saison
  • Framboð: Á Lager
  • 4.500kr


Tengdar vörur

Maltað Hveiti (Wheat)

Maltað Hveiti (Wheat)

Maltað hveiti frá Weyermann ..

600kr Án skatts: 600kr

Premium Pilsner

Premium Pilsner

Pilsner malt frá Weyermann ..

500kr Án skatts: 500kr

Vienna

Vienna

Vienna grunnkorn frá Weyermann..

500kr Án skatts: 500kr

Saaz 50gr

Saaz 50gr

Saaz has a very distinctive fl..

550kr Án skatts: 550kr

Hallertau Mittelfruh 50gr

Hallertau Mittelfruh 50gr

..

550kr Án skatts: 550kr

Magnum 50gr

Magnum 50gr

Magnum humlar. Frábærir, hrein..

520kr Án skatts: 520kr

Acidulated malt

Acidulated malt

Súrmalt frá Weyermann. ..

830kr Án skatts: 830kr

Belle Saison

Belle Saison

Saison ger sem hefur hlotið gó..

750kr Án skatts: 750kr