• American Barleywine: Big Bad BeeDub

Winner of 2016 Fágun homebrew competition - Iceland's best homebrewed beer 2016!

A nice, 11% American Barleywine recipe I have brewed a couple of times and is absolutely fantastic.


OG: 1.099

ABV: 11.2%

Bitterness: 80 IBU

Color: 15.6 SRM


Grains

8.47kg Pale Ale

0.51kg CaraHell

0.34kg Special W

0.06kg CaraAroma

0.45kg Sugar - Not included, just use normal sugar.


Hops

75gr Columbus @60m

25gr Columbus @0m

50gr Columbus @Dry Hop (optional, not included in price)


Yeast

2x US-05 - Make sure to rehydrate the yeast!


This is a high alcohol beer with a lot of grains. Make sure you know what you're doing, as keeping efficiency up and fitting everything in your mash tun can be troublesome in some cases.

Fyrir robobrew og fleiri svipaðar græjur er þetta of mikið af korni til að brugga í einni meskingu eins og maður gerir venjulega. En það er auðvelt að komast í kringum það með því að tvímeskja, sem er gert svona:
Meskja helming af korni í 20 lítrum af vatni, sleppa mashout hitastigi en skola þannig að það séu 20 lítrar eftir af virti í pottinum.
Svo tæma kornkörfuna og skella restinni af korninu í græjuna og meskja eins og venjulega í virtinum frá fyrri meskingu. Klára svo meskingu með mashout og skolun eins og venjulega og sjóða svo.
Þetta bætir ca klst við bruggdaginn en er annars ekkert mál - Klárlega málið fyrir allar uppskriftir sem eru yfir 8kg. Og ekkert mál að fara í jafnvel 10kg uppskriftir og uppúr.

Skrifa umsögn

Ath.:HTML er ekki þýtt!
    Slæmt           Gott

American Barleywine: Big Bad BeeDub

  • Merki: Brew.is
  • Vörunúmer: beedub
  • Framboð: Á Lager
  • 8.100kr