Brew.is
Brew.is er eina verslunin á landinu sem sérhæfir sig í öllum vörum tengdum bjórgerð frá grunni. Við eigum einnig ýmislegt fyrir Kombucha, seltzer, mjöð, síder, ostagerð og fleira.
Sumaropnun 2025: Lokað 1., 12. og 13. ágúst. Getur verið að ég bæti við fleiri dögum með stuttum fyrirvara, sjá facebook.
Malt, humlar, ger, pottar, fötur, hreinsiefni, tæki, tappar, dælur, kútar og margt fleira. Í versluninni leynist ýmislegt sem er ekki á síðunni, þannig að ef þig vantar eitthvað bruggtengt þá hafðu endilega samband! Ef það er ekki til þá er hægt að redda því.
Opið 13:00-18:00 þriðjudaga til föstudaga. Lokað á rauðum dögum.
Verslun Brew.is er í Askalind 3, 201 Kópavogi. Síminn er 768 7770. Allar fréttir og auka opnunartímar eru auglýstir á facebook síðu brew.is.
Fyrir byrjendur er tilvalið að skoða þetta skjal. Byrjendapakkinn er tilvalin leið til að byrja á bjórbruggun.
Viltu fá sérsmíðaða uppskrift? Endilega notaðu uppskriftavélina til að panta með góðum fyrirvara.
Í farabroddi
Nýjast
4 Inch TC Pressure Lid with 2 Inch TC Port
Get a better RAPT Pill WiFi re..
1.750kr Án skatts: 1.750kr
Carbonation Stone Adapter 2 Inch clamp x 1/4' thread x 9.5mm duotight barb
When used in conjunction with ..
3.200kr Án skatts: 3.200kr
Carbonation Stone 150mm x 1/4" threads (0.22UM)
1. With G 1/4in NPT male gas i..
16.250kr Án skatts: 16.250kr