Berjamjöður – Melomel

16 February, 2014

|

Hvað er betra á fallegum sunnudags eftirmiðdegi en að henda í svosem 10 lítra af berjamiði? Hvur fjandinn er melomel? Ef við byrjum á byrjuninni, þá er mjöður hunang og vatn sem er gerjað. Venjulega 10-15% áfengi og ekki ósvipað hvítvíni að mörgu leyti. Margir halda að mjöður eigi eitthvað skylt við bjór, en það […]

Read More

Blichmann pöntun

6 February, 2014

|

Blichmann gera einhverjar flottustu græjur sem heimabruggarar eiga kost á. Ég er búinn að tryggja mér umboðið fyrir þessum glæsilegu vörum, en til þess að það gangi upp þá þarf ég að taka inn mjög stóra fyrstu pöntun. Þar kemur þú inn. Með því að panta fyrirfram hjá mér, þá get ég boðið þér mikinn […]

Read More

Gerpöntun – Febrúar 2014

29 January, 2014

|

Nú stendur til að endurtaka blautgerspöntun. En til þess að hræra aðeins upp í hlutunum þá er stefnan sett á að panta ger frá White Labs í staðinn fyrir Wyeast í þetta skiptið. Verð per vial er 1500kr, eða 7500kr fyrir 6stk (6 á verði 5) Fyrirkomulagið verður eins og venjulega: 1. Þú pantar ger […]

Read More

Kútapöntun 2014

29 January, 2014

|

Nú stendur til að panta kúta frá AEB kegs, rétt eins og í fyrra. Verðið á 5 gallona (~20 lítra) kút er 17.000kr og greiðist fyrirfram á bankareikning brew.is: 0372-13-112408 kt 580906-0600 Greiðslustaðfesting óskast úr netbanka á brew@brew.is. Tímalína: 28. Janúar: Kútapöntun byrjar 18. Febrúar: Kútapöntun lokar og allir kútar verða að vera greiddir. 4-11. […]

Read More

Simcoe Pale Ale

28 January, 2014

|

Ég bruggaði einn “léttan” pale ale í seinustu viku. Fyrirvarinn var lítill og ég var ekki með tilbúna uppskrift. Gunnar Óli benti mér á þessa og ég sló til. Simcoe veldur manni aldrei vonbrigðum. Þessi uppskrift er ekki með neinni 60mín humlaviðbót og því eru simcoe áberandi í nefi og bragði. Beiskjan kemur öll úr […]

Read More

Vivien Leigh – IPA

8 January, 2014

|

Loksins að brugga fyrir sjálfan mig, ekki veislu vina og vandamanna. Ég er búinn að vera spenntur fyrir galaxy síðan ég fékk þá fyrst í hendurnar fyrir nokkrum vikum, þannig að ég ákvað að gera single hop galaxy IPA. Bjórinn, eins og allir IPA sem ég geri fékk nafn á frægum einstaklingi með tengsl við […]

Read More

Skeeter Pee

16 September, 2013

|

What you’ll need Plus: 1.7kg sugar fermentation vessel (a bucket will be fine) various kitchen stuffs. Picture time     I have never tried skeeter pee before, but I  imagine it will taste lemony. This will be around 10%, but might be good when combined with sprite or something? Time will tell.   For detailed […]

Read More

Boat bitter – Mike Dawson style

12 September, 2013

|

I was watching chop and brew about a month ago, and inspiration struck me. I wanted to brew this beer Chuck and Mike were talking about. So here’s my version of the boat bitter! Recipe Specifications ————————– Boil Size: 54,99 l Post Boil Volume: 48,17 l Batch Size (fermenter): 40,00 l Bottling Volume: 37,20 l […]

Read More

IPA craving

6 November, 2012

|

I had a craving for an IPA, so I brewed this last thursday. I didn’t give the recipe much thought, just went with something simple and late hopped it mostly. Boil Size: 34,19 l Post Boil Volume: 27,37 l Batch Size (fermenter): 20,00 l Bottling Volume: 17,20 l Estimated OG: 1,059 SG Estimated Color: 7,1 […]

Read More

Spent grain bread

25 April, 2012

|

After finishing up the Vienna Session IPA yesterday I decided to make some bread from the spent grains. Recipe 400 grams white flour 100 grams spent grains – I didn’t dry them up before adding to the bowl 380 milliliters water (It’s best if the water is lukewarm, 30-35°C) 1/2 teaspoon salt (I just eyeballed […]

Read More