Léleg nýtni í bruggun – ástæður og ráð

19 July, 2014

|

Fólk hefur oft samband við mig vegna vandræða við lélega nýtni, þ.e.a.s. þegar fólk fær lægra OG en búist var við samkvæmt uppskrift. Það geta verið margar ástæður fyrir því, en förum yfir þær sem mér dettur í hug núna. Korn ekki hrært vel Þegar maður blandar korninu í vatnið er mjög mikilvægt að hræra […]

Read More

Algeng spurning: Á ég að nota poka fyrir humlana?

26 June, 2014

|

Stutta svarið: Ég nota þá aldrei. Lengra svarið: Ég nota aldrei poka fyrir humlana, hvorki í suðu né í gerjun þegar ég þurrhumla vegna þess að þá er maður oft að takmarka snertingu humlanna við virtinn og bjórinn. Humlarnir er fljótir að sökkva þegar maður er búinn að slökkva á suðunni og því lítið mál […]

Read More

Pliny the Elder 2.0

22 April, 2014

|

Pliny the Elder sem ég bruggaði fyrir um 2 árum er einn af bestu bjórum sem ég hef bruggað, amk í minningunni. Þegar 2013 uppskera af amerískum humlum datt í hús hjá mér þá fannst mér gráupplagt að láta reyna á pliny aftur, í þetta skipti með uppskrift frá bertus brewery. Fyrir forvitna þá er […]

Read More

HoldRIS – Russian Imperial Stout

8 April, 2014

|

Það hefur staðið til í svolítinn tíma að brugga Russian Imperial Stout. Ég á dýrindis madgaskar bourbon vanillubaunir sem ég er sannfærður um að geri góða hluti í stout. Ég stökk því til eitt kvöldið og sló nokkrar flugur af brugg bucket listanum í einu höggi: Brugga RIS yfir 1.100 Nota vanillubaunirnar fínu Gera lítið […]

Read More

Wyeast gerpöntun, apríl 2014

7 April, 2014

|

Nú stendur til að panta aftur blautger frá Wyeast. Fyrirkomulagið er eins og venjulega: 1500kr pakkinn 2000kr ef bakteríur 6 pakkar á 7500kr – Einn pakki frír Skiladagur pantana er 14. apríl, fyrir hádegi. Gerið er svo væntanlegt til mín 24. apríl, nema páskarnir þvælist eitthvað þar fyrir. Greiðslur óskast á reikning brew.is:  0372-13-112408, kt 580906-0600. […]

Read More

Algengar spurningar frá nýjum bruggurum

12 March, 2014

|

Hér eru nokkrar spurningar sem ég heyri reglulega frá nýjum bruggurum. Þetta er augljóslega ekki tæmandi listi og svörin höfð í styttra lagi. Ég mun uppfæra þennan lista ef mér dettur eitthvað nýtt í hug sem er oft spurt út í. Hvernig losna ég við botnfall í flöskunum? Botnfallið í flöskunum er að mestu leyti […]

Read More

Bleyta upp í þurrgeri

5 March, 2014

|

Það er algjör snilld að nota þurrger. Bara opna pakkann, hella í virtinn og voila, gerjun byrjar eftir 10-20 klst! En það er til betri leið. Það borgar sig að bleyta alltaf upp í gerinu í 20-30°C vatni áður en maður setur það í virtinn. Þannig hjálpar maður heilbrigðri gerjun af stað. Hvers vegna? Áður […]

Read More

Kolsýra bjór á kútum

28 February, 2014

|

Ég fæ reglulega spurningar um hvernig maður fer að því að kolsýra bjór á kútum. Það eru nokkrar leiðir í boði, eftir því hvernig maður vill gera hlutina og hvað manni liggur mikið á. Það er einmitt einn kostur við kútana að maður getur komið bjórum í drekkanlegt ástand á örstuttum tíma, t.d. grain to […]

Read More

Cornelius kútar 101

25 February, 2014

|

Cornelius kútar eru kútar sem pepsi og coke notuðu á árum áður fyrir gosdrykkjasýróp en er að mestu hætt að nota. Bruggarar byrjuðu á einhverjum tímapunkti að nota kútana fyrir brugg vegna þess hve algengir kútarnir voru og auðvelt að þrífa. Kútarnir voru auðfengnir notaðir á mjög lítinn pening og því tilvaldir fyrir heimabruggara. Eftir […]

Read More

Ordinary Bitter

20 February, 2014

|

Ég hef ekki verið mikið fyrir bittera hingað til. Maður er einhvernvegin alltaf að elltast við meira bragð af bjórnum, meira action, meira áfengi, meira boddy o.s.frv. En þegar maður er búinn að gera marga áfengisríka bjóra í röð þá fer maður að huga að því að það væri nú ágætt að eiga einn aðeins […]

Read More