Tenging á Auber 2352 PID hitastýringu

Ég hef verið að selja PID stýringar í versluninni minni í nokkur ár og fæ reglulega spurningar um hvernig er hægt að tengja hana.

Hér er ein leiðin. Skelli henni hér inn án frekar málalenginga.

 

Ef þú ert að búa til control box þá er sniðugt að bæta við rofum til að slökkva á stýringunni, rofa fyrir dælu og fleira, en flestir geta nú sennilega fundið út úr því. Ef ekki, þá ættir þú kannski að fá einhvern annan til að græja boxið fyrir þig 🙂

Leave a Reply