Eplasíder úr eplaþykkni

31 May, 2017

|

Ég hef gert nokkrar eplasíder tilraunir í gegnum tíðina. Til dæmis Edwort Apfelwein-ið af homebrewtalk. Það bragðaðist afleitlega, sem ég kenndi aðallega sykrinum um. Það sem sykurinn gerir er að hann þynnir eplasafann og eplabragðið, og niðurstaðan verður mjög “harsh” og “boozy”. Afar lítið eplabragð og eftir litlu að sækjast, finnst mér. Margir aðrir hafa […]

Read More

Tenging á Auber 2352 PID hitastýringu

31 May, 2017

|

Ég hef verið að selja PID stýringar í versluninni minni í nokkur ár og fæ reglulega spurningar um hvernig er hægt að tengja hana. Hér er ein leiðin. Skelli henni hér inn án frekar málalenginga.   Ef þú ert að búa til control box þá er sniðugt að bæta við rofum til að slökkva á […]

Read More