Notað korn eftir bruggun – Hvað get ég gert við hratið?

29 June, 2016

|

Hrat sem verður eftir þegar maður er búinn að gera bjór er hægt að nýta á ýmsa vegu og óþarfi að henda því í ruslið þar sem það verður engum að gagni. Hér eru nokkrar hugmyndir um hvað er sniðugt að gera við notað korn (hrat) eftir all grain bruggun. Í garðinn Hrat er frábært í […]

Read More