Meira um vatnsviðbætur

13 April, 2015

|

Ég hef fengið töluvert af spurningum um vatnsviðbætur og ákvað að reyna að útskýra einhverja fleiri punkta hérna í sambandi við það. Vatnið mitt Hvernig finn ég út úr því hvaða byrjunargildi á vatninu ég á að nota? Nú þú hefur samband við vatnsveituna þína og færð upplýsingar um efnasamsetningu neysluvatns. Ég fékk tölur frá 2010 […]

Read More