Hreinsiefni – Hver er munurinn??

6 November, 2014

|

Eins og margir póstar hérna á blogginu þá er þessi til kominn vegna þess að ég er oft spurður af sömu spurningunni. Það er því tilvalið að skrifa niður nokkra punkta. Á brew.is er ég að selja 4 mismunandi hreinsiefni. Þau eru öll mismunandi og henta fyrir mismunandi hluti. Það má skipta efnunum í tvo […]

Read More

Wyeast blautgerspöntun, nóvember 2014

5 November, 2014

|

Nú stendur til að panta aftur blautger frá Wyeast. Fyrirkomulagið er eins og venjulega: 1500kr pakkinn 2000kr ef bakteríur (brett, lacto, pedio) 6 pakkar á 7500kr – Einn pakki frír Skiladagur pantana er 16. nóvember. Gerið er svo væntanlegt til mín 27. nóvember. Greiðslur óskast á reikning brew.is:  0372-13-112408, kt 580906-0600. Kvittun á brew@brew.is úr netbanka […]

Read More