Algengar spurningar frá nýjum bruggurum

12 March, 2014

|

Hér eru nokkrar spurningar sem ég heyri reglulega frá nýjum bruggurum. Þetta er augljóslega ekki tæmandi listi og svörin höfð í styttra lagi. Ég mun uppfæra þennan lista ef mér dettur eitthvað nýtt í hug sem er oft spurt út í. Hvernig losna ég við botnfall í flöskunum? Botnfallið í flöskunum er að mestu leyti […]

Read More

Bleyta upp í þurrgeri

5 March, 2014

|

Það er algjör snilld að nota þurrger. Bara opna pakkann, hella í virtinn og voila, gerjun byrjar eftir 10-20 klst! En það er til betri leið. Það borgar sig að bleyta alltaf upp í gerinu í 20-30°C vatni áður en maður setur það í virtinn. Þannig hjálpar maður heilbrigðri gerjun af stað. Hvers vegna? Áður […]

Read More