Simcoe Pale Ale

Ég bruggaði einn “léttan” pale ale í seinustu viku. Fyrirvarinn var lítill og ég var ekki með tilbúna uppskrift. Gunnar Óli benti mér á þessa og ég sló til. Simcoe veldur manni aldrei vonbrigðum.

Þessi uppskrift er ekki með neinni 60mín humlaviðbót og því eru simcoe áberandi í nefi og bragði. Beiskjan kemur öll úr þessum seinu humlaviðbótum og því er töluvert meira af humlum í þessari uppskrift en menn eru vanir miðað við IBU töluna. 280gr af Simcoe í 40 lítra lögn.

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 54,99 l
Post Boil Volume: 48,17 l
Batch Size (fermenter): 40,00 l  
Bottling Volume: 37,20 l
Estimated OG: 1,060 SG
Estimated Color: 8,4 SRM
Estimated IBU: 47,8 IBUs
Brewhouse Efficiency: 70,00 %
Est Mash Efficiency: 81,1 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amt          Name                   Type     #    %/IBU     
9,00 kg        Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM)     Grain     1    82,6 %    
1,50 kg        Munich I (Weyermann) (7,1 SRM)      Grain     2    13,8 %    
0,40 kg        Caramunich III (Weyermann) (71,0 SRM)  Grain     3    3,7 %     
40,0 g        Simcoe [12,90 %] - Boil 20,0 min     Hop      4    17,0 IBUs   
40,0 g        Simcoe [12,90 %] - Boil 15,0 min     Hop      5    13,9 IBUs   
40,0 g        Simcoe [12,90 %] - Boil 10,0 min     Hop      6    10,1 IBUs   
40,0 g        Simcoe [12,90 %] - Boil 5,0 min     Hop      7    5,6 IBUs   
40,0 g        Simcoe [12,90 %] - Boil 1,0 min     Hop      8    1,2 IBUs   
65,0 g        Simcoe [12,90 %] - Aroma Steep 0,0 min  Hop      9    0,0 IBUs   
2,0 pkg        American Ale (Wyeast Labs #1056) [124,21 Yeast     10    -       
80,0 g        Simcoe [12,90 %] - Dry Hop 0,0 Days   Hop      11    0,0 IBUs   

Mash Schedule: Single Infusion, Light Body, No Mash Out
Total Grain Weight: 10,90 kg

Notes:
------
Bruggað 23 Janúar. Gleymdi að taka OG en Pre boil var um 10.5 plato þannig að ég hef engar áhyggjur af því. Sennilega ögn léttari en upphaflega var planað.

þetta er 40 lítra lögn en það er lítið að deila með tveimur og fá þannig 20 lítra batch.

Verð fyrir þessa uppskrift hjá mér er 5500kr miðað við að nota US-05 ger og 20 lítra lögn.

Leave a Reply