Gerpöntun – Febrúar 2014

29 January, 2014

|

Nú stendur til að endurtaka blautgerspöntun. En til þess að hræra aðeins upp í hlutunum þá er stefnan sett á að panta ger frá White Labs í staðinn fyrir Wyeast í þetta skiptið. Verð per vial er 1500kr, eða 7500kr fyrir 6stk (6 á verði 5) Fyrirkomulagið verður eins og venjulega: 1. Þú pantar ger […]

Read More

Kútapöntun 2014

29 January, 2014

|

Nú stendur til að panta kúta frá AEB kegs, rétt eins og í fyrra. Verðið á 5 gallona (~20 lítra) kút er 17.000kr og greiðist fyrirfram á bankareikning brew.is: 0372-13-112408 kt 580906-0600 Greiðslustaðfesting óskast úr netbanka á brew@brew.is. Tímalína: 28. Janúar: Kútapöntun byrjar 18. Febrúar: Kútapöntun lokar og allir kútar verða að vera greiddir. 4-11. […]

Read More

Simcoe Pale Ale

28 January, 2014

|

Ég bruggaði einn “léttan” pale ale í seinustu viku. Fyrirvarinn var lítill og ég var ekki með tilbúna uppskrift. Gunnar Óli benti mér á þessa og ég sló til. Simcoe veldur manni aldrei vonbrigðum. Þessi uppskrift er ekki með neinni 60mín humlaviðbót og því eru simcoe áberandi í nefi og bragði. Beiskjan kemur öll úr […]

Read More

Vivien Leigh – IPA

8 January, 2014

|

Loksins að brugga fyrir sjálfan mig, ekki veislu vina og vandamanna. Ég er búinn að vera spenntur fyrir galaxy síðan ég fékk þá fyrst í hendurnar fyrir nokkrum vikum, þannig að ég ákvað að gera single hop galaxy IPA. Bjórinn, eins og allir IPA sem ég geri fékk nafn á frægum einstaklingi með tengsl við […]

Read More