Góður lager á stuttum tíma

12 December, 2014

|

Það eru margar ástæður fyrir því að sumir vilja forðast það að gera lager. Tvær helstu eru sennilega þær að fólk hefur ekki almennilega aðstöðu til þess að stýra hitastiginu í gerjuninni, og hin er sú að fólk nennir ekki að bíða í margar vikur eftir lagernum og halda gerjunaraðstöðunni upptekinni. Herra bruggspekingur (Brulosopher) er […]

Read More

Hreinsiefni – Hver er munurinn??

6 November, 2014

|

Eins og margir póstar hérna á blogginu þá er þessi til kominn vegna þess að ég er oft spurður af sömu spurningunni. Það er því tilvalið að skrifa niður nokkra punkta. Á brew.is er ég að selja 4 mismunandi hreinsiefni. Þau eru öll mismunandi og henta fyrir mismunandi hluti. Það má skipta efnunum í tvo […]

Read More

Wyeast blautgerspöntun, nóvember 2014

5 November, 2014

|

Nú stendur til að panta aftur blautger frá Wyeast. Fyrirkomulagið er eins og venjulega: 1500kr pakkinn 2000kr ef bakteríur (brett, lacto, pedio) 6 pakkar á 7500kr – Einn pakki frír Skiladagur pantana er 16. nóvember. Gerið er svo væntanlegt til mín 27. nóvember. Greiðslur óskast á reikning brew.is:  0372-13-112408, kt 580906-0600. Kvittun á brew@brew.is úr netbanka […]

Read More

Besti IPA Bandaríkjanna, 2014

17 September, 2014

|

Á hverju ári er haldin keppni í Bandaríkjunum á vegum American Homebrewers Association (AHA), sem eru hagsmunasamtök heimabruggara í USA. Keppnin er gríðarstór og til að koma bjór í keppnina þarf hann fyrst að komast í gegnum ítrekaðan niðurskurð áður en bestu bjórarnir eru bornir saman. Keppt er í öllum flokkum BJCP, sem eru eitthvað […]

Read More

Wyeast gerpöntun, september 2014

8 September, 2014

|

Nú stendur til að panta aftur blautger frá Wyeast. Fyrirkomulagið er eins og venjulega: 1500kr pakkinn 2000kr ef bakteríur 6 pakkar á 7500kr – Einn pakki frír Skiladagur pantana er 15. september, fyrir hádegi. Gerið er svo væntanlegt til mín 25. september. Greiðslur óskast á reikning brew.is:  0372-13-112408, kt 580906-0600. Kvittun á brew@brew.is úr netbanka og […]

Read More

Léleg nýtni í bruggun – ástæður og ráð

19 July, 2014

|

Fólk hefur oft samband við mig vegna vandræða við lélega nýtni, þ.e.a.s. þegar fólk fær lægra OG en búist var við samkvæmt uppskrift. Það geta verið margar ástæður fyrir því, en förum yfir þær sem mér dettur í hug núna. Korn ekki hrært vel Þegar maður blandar korninu í vatnið er mjög mikilvægt að hræra […]

Read More

Algeng spurning: Á ég að nota poka fyrir humlana?

26 June, 2014

|

Stutta svarið: Ég nota þá aldrei. Lengra svarið: Ég nota aldrei poka fyrir humlana, hvorki í suðu né í gerjun þegar ég þurrhumla vegna þess að þá er maður oft að takmarka snertingu humlanna við virtinn og bjórinn. Humlarnir er fljótir að sökkva þegar maður er búinn að slökkva á suðunni og því lítið mál […]

Read More

Pliny the Elder 2.0

22 April, 2014

|

Pliny the Elder sem ég bruggaði fyrir um 2 árum er einn af bestu bjórum sem ég hef bruggað, amk í minningunni. Þegar 2013 uppskera af amerískum humlum datt í hús hjá mér þá fannst mér gráupplagt að láta reyna á pliny aftur, í þetta skipti með uppskrift frá bertus brewery. Fyrir forvitna þá er […]

Read More

HoldRIS – Russian Imperial Stout

8 April, 2014

|

Það hefur staðið til í svolítinn tíma að brugga Russian Imperial Stout. Ég á dýrindis madgaskar bourbon vanillubaunir sem ég er sannfærður um að geri góða hluti í stout. Ég stökk því til eitt kvöldið og sló nokkrar flugur af brugg bucket listanum í einu höggi: Brugga RIS yfir 1.100 Nota vanillubaunirnar fínu Gera lítið […]

Read More

Wyeast gerpöntun, apríl 2014

7 April, 2014

|

Nú stendur til að panta aftur blautger frá Wyeast. Fyrirkomulagið er eins og venjulega: 1500kr pakkinn 2000kr ef bakteríur 6 pakkar á 7500kr – Einn pakki frír Skiladagur pantana er 14. apríl, fyrir hádegi. Gerið er svo væntanlegt til mín 24. apríl, nema páskarnir þvælist eitthvað þar fyrir. Greiðslur óskast á reikning brew.is:  0372-13-112408, kt 580906-0600. […]

Read More