Eplasíder úr eplaþykkni
Ég hef gert nokkrar eplasíder tilraunir í gegnum tíðina. Til dæmis Edwort Apfelwein-ið af homebrewtalk. Það bragðaðist afleitlega, sem ég kenndi aðallega sykrinum um. Það sem sykurinn gerir er að hann þynnir eplasafann og eplabragðið, og niðurstaðan verður mjög “harsh” og “boozy”. Afar lítið eplabragð og eftir litlu að sækjast, finnst mér. Margir aðrir hafa […]
Read More